Jóhannes Jónsson

Title:

LEIKUR EINN

Synopsis:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Í þessari heimildarmynd er litið inn á alþjóðlegu leiklistarhátíðina ActAlone sem haldin er árlega á Ísafirði og skyggnst inn á það svið leikhússins sem einleikur kallast.
Reynt er að öðlast innsýn í einleiksformið og fá svör við ýmsum spurningum; hvað felst í hugtakinu einleikur? hvernig finnst mönnum að glíma við þetta form? - og ekki síst: hvert er vægi hans í tilveru leikhúsins?
Rætt er við aðstandendur hátíðarinnar og þáttakendur.